Elliði Vignisson bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að ríkisvaldið ætti að taka þátt í kostnaði við að minnka mengun frá sorpbrennslu í bænum. Umhverfisráðherra fór í gær fram á að sorpbrennslu þar yrði hætt.